Tómið
Þú komst birtunni inn
í líf mitt,
svo fórstu.
Tókst birtuna aftur
í burtu.
Allt varð svo
dimmt og hljótt
á ný.
í líf mitt,
svo fórstu.
Tókst birtuna aftur
í burtu.
Allt varð svo
dimmt og hljótt
á ný.
Tómið