

...Sólin skín svo skært
ég blindast af tárum,
tárum sem blandast
saman við tómarúmið
sem er innan í mér.
Núna hef ég misst
ástina mína
sem ég elskaði
svo undur heitt.
Já ég hef misst þig...
ég blindast af tárum,
tárum sem blandast
saman við tómarúmið
sem er innan í mér.
Núna hef ég misst
ástina mína
sem ég elskaði
svo undur heitt.
Já ég hef misst þig...