Fegurð
Falleg ég er
því tekurðu ekki eftir mér

Hvað er fegurð

Fegurð með fagran hljóm
Sem skín eins og Blóm

Hvað þá
Ef ekki það

Misskiljum við
Hvað það er
Að teljast fallegur í heimi hér

Að innann við komum öll
Að utan hann ekki fegurð sér

Hver leyfir þér að dæma hér

Fegurð er dæmd
Fyrsta,annað sæti

Þær skipa hver aðra í sæti
Ég þar stíg aldrey fæti

Enda fegurð ekki dæmd eftir
ynnra ágæti

 
Rós
1972 - ...


Ljóð eftir Rósu Björk Kristjansdóttur

Friðurinn
Fegurð
Kvalinn
Sár
Hugsanir
folinn
frjáls
Tafir
Sakna þín
Pensill
Gesturinn
Bullið