folinn
Á feiknahraða fer
gengum lífið hér
á fáki þú kemur á eftir mér
skilurðu ekkert hvað það er
sem fer í gegnum hugann á mér

ég stend í stað nótt sem dag
spegill spegill herm þú mér
hvað það er sem þarf að gera hér

svaraðu þegar ég tala
eða farðu bara í dvala
eins og mér sé ekki sama
enda vön að standa í því sama


 
Rós
1972 - ...


Ljóð eftir Rósu Björk Kristjansdóttur

Friðurinn
Fegurð
Kvalinn
Sár
Hugsanir
folinn
frjáls
Tafir
Sakna þín
Pensill
Gesturinn
Bullið