

Ég sit á steini og horfi
á ljúfa, fallega hafið
sem hefur tekið mig að sér.
Ég hlusta á söng regndropanna,
þeir snerta húð mína
fullir leyndardómum.
Tár mín speglast
í silkimjúkum sjónum
angurværðin
örvæntingin
líður hjá er rödd sjávarins
hvíslar að mér.
á ljúfa, fallega hafið
sem hefur tekið mig að sér.
Ég hlusta á söng regndropanna,
þeir snerta húð mína
fullir leyndardómum.
Tár mín speglast
í silkimjúkum sjónum
angurværðin
örvæntingin
líður hjá er rödd sjávarins
hvíslar að mér.