

Í dimmri vetrarhríð
glampar í köld augu
sem stara út í tómið
og óttast ekki
þess er þeirra bíður
glampar í köld augu
sem stara út í tómið
og óttast ekki
þess er þeirra bíður
ég hef átt í erfiðleikum með að finna nafn á þetta örljóð, því það datt bara allt í einu "inn í" mig. einhverjar hugmyndir???