Meðferð á Vogi
Ef bakkus verður þinn bróðir,
Tapast kærleikur sá.
Læknarnir verða óðir,
Og ólmir vilja þig fá.
Klæddur í klæðin grænu,
Geng ég um dag og nótt.
Útskrifast með fulla rænu,
Kröftugan og aukin þrótt.
Tapast kærleikur sá.
Læknarnir verða óðir,
Og ólmir vilja þig fá.
Klæddur í klæðin grænu,
Geng ég um dag og nótt.
Útskrifast með fulla rænu,
Kröftugan og aukin þrótt.
Einn vinur minn sagði mér frá hvernig margir sem koma oft inn á Vog, segja frá í gríni hve gott það sé að "rétta sig við" eftir langvarandi drykkju, og geta svo flúið út þegar kraftur er orðin nógur á ný. Vissulega eru enn fleiri sem árangri ná, en alltaf eru það einhverjir sem oft fara...