Fallinn herdáti

Fallinn er ég
í stríðinu langa,
og mitt rauða blóð
lekur um mína vanga

Svo hraustur herdáti
var ég og stoltur
af mínum heiðri og aga.
En núna ligg ég dauður á jörðinni
með sverð í maga.
 
Helga
1990 - ...


Ljóð eftir Helgu

Fallinn herdáti
Nornakvæði
Karlinn í tunglinu
Ást og kærleikur
Vestur um voga
Svanurinn
Ég sakna þín
Spapvondur
Einelti
Veðurspá
Kvennaveiðar
Brúðkaup