Einelti
Hjartað kramið,
tár renna niður,
sparkað og lamið,
engin er miskunin.

Blóðið streymir
og sömuleiðis tár,
því sá sem lendir í þessu
er bara reiður og sár. 
Helga
1990 - ...


Ljóð eftir Helgu

Fallinn herdáti
Nornakvæði
Karlinn í tunglinu
Ást og kærleikur
Vestur um voga
Svanurinn
Ég sakna þín
Spapvondur
Einelti
Veðurspá
Kvennaveiðar
Brúðkaup