Brúðkaup
Brúðurin gengur út kirkjugólfið
með fallegan vönd.
Hún er svo falleg og fín,
og heldur í pabbahönd.

Brúðguminn horfir
á fallegu brúpina sína
og vonar svo innilega
að þessari kou mun hann aldrei týna

Presturinn talar
um að elska makan og vernda.
Og svo framleiðis...
þið vitið öll hvernig þetta endar.  
Helga
1990 - ...
Samdi þetta fyrir brúðhjónin Ester og Óla


Ljóð eftir Helgu

Fallinn herdáti
Nornakvæði
Karlinn í tunglinu
Ást og kærleikur
Vestur um voga
Svanurinn
Ég sakna þín
Spapvondur
Einelti
Veðurspá
Kvennaveiðar
Brúðkaup