Spapvondur

Ég rogast með þunga skapið
hvert sem ég fer.
Og allann þungann
á andliti mínu ég ber.

Því þessi árans skítaheimur
gerir engum gott,
því allir lenda í pirrelsi
þótt það týnir bara einum sokk.

 
Helga
1990 - ...


Ljóð eftir Helgu

Fallinn herdáti
Nornakvæði
Karlinn í tunglinu
Ást og kærleikur
Vestur um voga
Svanurinn
Ég sakna þín
Spapvondur
Einelti
Veðurspá
Kvennaveiðar
Brúðkaup