Nornakvæði

Í helli ég bý
og brugga þar seiði
og flýg á mínum galdrakúsi
langt fram á heiði.

Ef ég er reið,
ég get breytt þér í hross
og ef þú vilt læknast
þá gefðu mér koss!  
Helga
1990 - ...


Ljóð eftir Helgu

Fallinn herdáti
Nornakvæði
Karlinn í tunglinu
Ást og kærleikur
Vestur um voga
Svanurinn
Ég sakna þín
Spapvondur
Einelti
Veðurspá
Kvennaveiðar
Brúðkaup