Ég sakna þín
Klukkurnar hringja
svo hægt og hljótt.
Ég mun sakna þín sárt
því burt þú fórst of fljótt.

Enga fleiri gleðidaga
mun ég eiga,
og heldur enga brandara
mun ég segja.

Þó ég væri út í Róm
eða jafnvel Kína.
Þá mundi ég alltaf setja ný blóm
á gröfina þína.

Þótt þú sért ekki hér heima,
þá mun ég samt alltaf
góðu minningarnar af þér
í hjarta mínu geyma  
Helga
1990 - ...


Ljóð eftir Helgu

Fallinn herdáti
Nornakvæði
Karlinn í tunglinu
Ást og kærleikur
Vestur um voga
Svanurinn
Ég sakna þín
Spapvondur
Einelti
Veðurspá
Kvennaveiðar
Brúðkaup