Kvennaveiðar

Á kvennaveiðar við förum
og djömmum fram á nótt.
Með mikinn bjór á vörum,
fær enginn að sofa rótt.

Um morguninn
er ég með eldrauða vanga,
því ekki tókst mér
að krækja í eina langa.  
Helga
1990 - ...


Ljóð eftir Helgu

Fallinn herdáti
Nornakvæði
Karlinn í tunglinu
Ást og kærleikur
Vestur um voga
Svanurinn
Ég sakna þín
Spapvondur
Einelti
Veðurspá
Kvennaveiðar
Brúðkaup