

Framtíðin er eins og stefnulaust fley.
Einhverstaðar út á hafi
Fortíðin eins og sokkið skip
djúpt í kafi.
Það veit eingin hvert fleyið fer næst.
Hvaða höfn verður fyrir valinu?
En skipin í djúpinu hreyfast ekki.
Við göngum að þeim vísum.
Einhverstaðar út á hafi
Fortíðin eins og sokkið skip
djúpt í kafi.
Það veit eingin hvert fleyið fer næst.
Hvaða höfn verður fyrir valinu?
En skipin í djúpinu hreyfast ekki.
Við göngum að þeim vísum.
Skrifað fyrir árbókina mína.