Oskastund
Liggdu med mer i minutu
og latum sem ar lidi
hver andardrattur er manudur
og hver hreyfing tekur viku
uti syngja fuglarnir a ognarhrada,
keppast vid timann sem inni hja okkur lidur
vid liggjum og vonum ad tegar vid voknum
verdi timarnir adrir
og timi til kopminn
fyrir mig og tig  
Birna Hrønn
1984 - ...


Ljóð eftir Birnu

Alit
hun
Elsku tu
Sumarast
Einar i heiminum
Skilinn eftír
Besti dagur sumarsins
Ad hjalpa ter
Oskastund
soknudur
Martrød minninganna
Mér sérstøk
Tímabundinn vinur
Minn eiginn endir