

Svífandi um hugarhvolf mitt,
hugmyndaskutlur í biðflugi.
Öngþveiti á jörðu niðri
og þær fá ekki að lenda.
Eldsneytisskortur þvingar margar
í Krass! Bang! Clash!
En þær stærri halda flugi lengur,
og þær allra stærstu..
..jafnvel svo lengi að þær fá
afgreiðslu á annars ofmettuðum flugvelli.
hugmyndaskutlur í biðflugi.
Öngþveiti á jörðu niðri
og þær fá ekki að lenda.
Eldsneytisskortur þvingar margar
í Krass! Bang! Clash!
En þær stærri halda flugi lengur,
og þær allra stærstu..
..jafnvel svo lengi að þær fá
afgreiðslu á annars ofmettuðum flugvelli.
deeqish@hotmail.com