

Sjúkrabíll siglir hraðbyri á öldóttri sírenunni,
fyrir utan gluggann.
Bendillinn hristir sig agressífur og hrokafullur,
fyrir innan skjáinn.
Ketillinn veinar í örvæntingu, að suðumarki kominn.
Ég stend upp og fæ mér te.
fyrir utan gluggann.
Bendillinn hristir sig agressífur og hrokafullur,
fyrir innan skjáinn.
Ketillinn veinar í örvæntingu, að suðumarki kominn.
Ég stend upp og fæ mér te.