Leiðin að endanum góða
Ég labbaði mína leið
Og enn mér sveið
Í sárið littla
Og í það var byrjað að fittla

Þessar littlu hendur
Gerði fallegar rendur
Á hendina mína ,
Og þá fór það loksins að sína

Að ég elska enn þig svo heitt,
En þú gast aldrei á mit reitt.
Ég hitti þig á miðri leið,
Og enn var ég reið.

En auðvitað hætti ég því,
Áður en ég frá þér flý.
Því lífið endar ekki svona,
Eða það ætla ég rétt að vona.

Við hugsuðum bæði,
við vildum að ástin ræði,
Hún lét okkur tengjast aftur,
Þessi ógnarlegi kraftur.

Klukkan var orðin mart,
Og enda orðið svart.
Svo við fórum inn,
Og ég það enn finn.

Innst inn í hjarta mínu,
Og ég inn það í hjarta þínu,
Að við eigum enn saman,
Vá þetta er gaman.

Við áttum slæma tíma,
Við töluðum of mikið í síma.
Allt er orðið gott í dag,
Því núna er þetta okkar fag.

Núna við kunnum að ekki á að særa hina góðu,
Og alls ekki hina fróðu.
Núna endar þetta,
Því þetta er ein skvetta.





 
Þórunn
1989 - ...
Þetta er reyndar bara bull... en mér þykir alveg rosalega vænt um þetta.


Ljóð eftir Þórunni

tinna
Leiðin að endanum góða
ástin
ástin
ástin
Kel
Litir
ég er númer eitt
Litla stelpan
von í bjartri framtíð
hreyfing lífsins
Ljóð sem lýsir alla leið
hæ elskan
friður
draumur um dreng
rugl
hönnuður lífsins
Ljúft er lífið sem draumur
hanskinn
einu sinni var...
það sem gerir okkur að okkur
Þú
Ég
Trú, von og kærleikur
Litla barnið