ástin


Eitt var það, og ekkert svar,
Og í lífinu var far.
Eftir marga,
Því ætla ég aldrei að farga.

Því allir voru þetta góðir tímar,
Og allt þetta rímar.
Ég sakna þessa tíma,
Þess vegna ætla ég að líma.

Ástina saman,
Og þá verður kannski aftur gaman.
En kannski bara seinna,
Þegar lífið verður allt beinna.

En ég reyni bara að vona,
Að allt fari svona.
Að lífið fari að óskum mínum,
Og vonandi með ráðum þínum.

Verður allt svo gott,
Og vonandi lífið verði flott.
En ég þarfnast þinnar hjálpar mikið,
Því þú hefur mig svikið.

En ekki ætla ég að hætta þér að trúa,
Þess vegna ég byrja að ljúga.
En það verður aldrei eins og áður var,
Og aldrei fæ ég svar.

En lífið er ekki búið,
Og aldrei verður aftur snúið.
Ég sakna þín og þinna,
Og á það vil ég þig minna.

Að ég er ennþá til í dag,
Og það er þitt fag,
Að mér að segja,
Og lífið heldur aldrei áfram að þegja.

Lífið segjir mikið um ástina mína,
Og kannski líka þína.
Ástin er aldrei búin,
Og alltaf er hún snúin.

Ástin er það góða,
Og ekki eftir neinn sóða.
En hvenar hún særir,
Það mig færir.

Stóru tárin,
Og bætir í littlu sárin.
Og þá mér líður illa.
Og lífið mitt þarf að filla.

Af ást og yndi,
Og í ást ég oftast syndi.
En ekki núna,
Því ég gleymdi að mjólka kúna ;)
 
Þórunn
1989 - ...
bara flippa


Ljóð eftir Þórunni

tinna
Leiðin að endanum góða
ástin
ástin
ástin
Kel
Litir
ég er númer eitt
Litla stelpan
von í bjartri framtíð
hreyfing lífsins
Ljóð sem lýsir alla leið
hæ elskan
friður
draumur um dreng
rugl
hönnuður lífsins
Ljúft er lífið sem draumur
hanskinn
einu sinni var...
það sem gerir okkur að okkur
Þú
Ég
Trú, von og kærleikur
Litla barnið