hreyfing lífsins
maður byrjar ungur og saklaus,
með lítinn haus.
littlar lappir líka,
svo ég þarf ekki við þér að líkja.
svo kemur fyrsta ástin stóra,
sú unga flóra.
gerði manni svo gott,
og lét manni líða flott.
svo koma unglingsárin,
og bæta í litlu sárin.
þá kemur ástin eina,
og situr á bak við steina.
svo kemur þetta nýja,
og þetta hlýja.
sem gerir allt svo skrítið,
og lífið hættir að vera lítið.
rigningin fellur hratt,
og lífið verður matt.
margt gerist,
og þótt lífið hlerist.
á milli staða,
og á milli stórra blaða.
þá er lífið alltaf á hreyfingu í senn,
eins og allir þessir menn.
þetta ljóð´á að þýða mikið,
og fyrir vikið.
þýðir það ekki neitt,
og er það líka soldið beitt.
kemur beint úr þessu litla hjarta.
sem er búið að lítið narta.
en samt alveg nógu mikið.
því engann hef ég svikið
með lítinn haus.
littlar lappir líka,
svo ég þarf ekki við þér að líkja.
svo kemur fyrsta ástin stóra,
sú unga flóra.
gerði manni svo gott,
og lét manni líða flott.
svo koma unglingsárin,
og bæta í litlu sárin.
þá kemur ástin eina,
og situr á bak við steina.
svo kemur þetta nýja,
og þetta hlýja.
sem gerir allt svo skrítið,
og lífið hættir að vera lítið.
rigningin fellur hratt,
og lífið verður matt.
margt gerist,
og þótt lífið hlerist.
á milli staða,
og á milli stórra blaða.
þá er lífið alltaf á hreyfingu í senn,
eins og allir þessir menn.
þetta ljóð´á að þýða mikið,
og fyrir vikið.
þýðir það ekki neitt,
og er það líka soldið beitt.
kemur beint úr þessu litla hjarta.
sem er búið að lítið narta.
en samt alveg nógu mikið.
því engann hef ég svikið