hæ elskan
ég er af þér hrifin,
og sundur rifin.
af ást,
sem þarf við að kljást.

því þú ert það ekki að skilja,
og ég þarf að uppþylja.
að ég vil þig,
og ég veit að þú villt mig.

mér var það sagt,
og í mig hragt.
að ástin er það eina sanna,
og ey þarf það að kanna.

ég vil þig kyssa,
og í þig missa.
þessa stóru ást mína,
viltu sína mér þér þína.

ef þú villt það ekki,
þá þig ég þekki.
ég veit að þú ert doldið fyrir mér hot,
og það er bara gott.

því þá erum við á sama róli,
svo ég ekki áfram spóli.
þá get ég alveg stoppað,
og yfir það hoppað.

ég vil alla ást mína þér gefa,
og villtu af henni þefa?
ég setti á hana góða lykt,
og ógnarlega þykkt.

af ást og yndi,
og ég vona að þú í ást syndi.
ég hef ekki mörgu að tapa,
svo ég bara hrapa.

upp og niður,
og svo kemur þessi kliður.
sem á milli okkar er,
og aldrei fer.

hann er þessi endalausi líka,
og áður en þú ferð að fríka.
þá þarf ég þér að segja,
að aldrei þegja.

við erum sama típan,
og ég þarf ey að klípan.
því hann er það eina rétta,
og ey þarf ástina mína að slétta.

þú getur ekki tekið´hana í burtu í dag,
og þá ég bara syng lag.
um þig og þína,
og líka mína.

en æji þetta verð ég að enda.
og þér að senda.
því þú býrð lengst út í móa,
og ég þarf á þig að hóa.

æji ekki fara,
og plís viltu mér svara.
ef ég fæ ekki svar innan tíðar,
þá fer ég upp í hlíðar.

og bíð þar bara,
og bíð eftir að þú mér villt svara.
en kannski þú viljir það ekki,
og þá þú mig svekki´r.



 
Þórunn
1989 - ...


Ljóð eftir Þórunni

tinna
Leiðin að endanum góða
ástin
ástin
ástin
Kel
Litir
ég er númer eitt
Litla stelpan
von í bjartri framtíð
hreyfing lífsins
Ljóð sem lýsir alla leið
hæ elskan
friður
draumur um dreng
rugl
hönnuður lífsins
Ljúft er lífið sem draumur
hanskinn
einu sinni var...
það sem gerir okkur að okkur
Þú
Ég
Trú, von og kærleikur
Litla barnið