draumur um dreng
ég á mér lítinn draum,
og það þarf lítinn saum.
til að festa allt það saman,
að aftan og að framan.

draumur minn er um lítin dreng,
og ég í honum heng,
daginn inn og daginn út.
og set upp stút.

til að hann að kyssa,
og láta hann mig missa.
inní sitt hjarta,
þetta littla og svarta.

þessi litli draumur minn,
þarf að hætta um sinn.
því þú hefur mig hætt við,
og ég sem um frið.

friðurinn helst ekki lengi,
svo ég upp hengi.
myndir af fallegum munum,
og ástar drunum.

sem ég setti á mynd,
af lítilli kind.
sem lýsir alveg hvernig mér líður,
og hvernig mér í litla sárið svíður.
 
Þórunn
1989 - ...


Ljóð eftir Þórunni

tinna
Leiðin að endanum góða
ástin
ástin
ástin
Kel
Litir
ég er númer eitt
Litla stelpan
von í bjartri framtíð
hreyfing lífsins
Ljóð sem lýsir alla leið
hæ elskan
friður
draumur um dreng
rugl
hönnuður lífsins
Ljúft er lífið sem draumur
hanskinn
einu sinni var...
það sem gerir okkur að okkur
Þú
Ég
Trú, von og kærleikur
Litla barnið