rugl
ég tek lítil skref,
því ég hef,
enga ástæðu til að gera eitthvað annað,
nema ég sé að labba á eitthvað ókannað.

þá vil ég ekki fram hjá þér ganga,
og hjá þér vil ég hanga.
því ég hef stóra ástæðu,
já bara hlæðu.

þú ert það eina sem ég lifi fyrir núna,
nema ég lifi fyrir kúna,
sem ég geri nú ekki,
ég vil ekki að ég svekki.

elskan, þetta er allt að koma eða ég ætla það að vona,
að allt fara svona.
að við byrjum saman,
og þá verður sko gaman.

en ef þú vilt ekkert frá mér,
þá skal ég samt alveg´gefa þér.
en þú verður mér að lofa,
að hjá mér sofa.

því ekki ég lengur bíð,
og ekki lengur lífið líð.
því að ég hef margt að gera við tímann,
allavega annað en að tala í símann.

oki ég er hætt,
og við það get ég mig sætt.
jæja þú villt mig ekki,
ég vil ekki að þú mig

 
Þórunn
1989 - ...


Ljóð eftir Þórunni

tinna
Leiðin að endanum góða
ástin
ástin
ástin
Kel
Litir
ég er númer eitt
Litla stelpan
von í bjartri framtíð
hreyfing lífsins
Ljóð sem lýsir alla leið
hæ elskan
friður
draumur um dreng
rugl
hönnuður lífsins
Ljúft er lífið sem draumur
hanskinn
einu sinni var...
það sem gerir okkur að okkur
Þú
Ég
Trú, von og kærleikur
Litla barnið