hönnuður lífsins
hann vildi sjá,
og reyna að fá.
eitthvað nýtt í himinn geiminn,
svo hann læt konur fæða börn í heiminn.
óskin mín rættist enn og aftur,
því minn ástar kraftur.
lét mig hugsa til baka,
og þá ég byrjaði að raka.
saman ástinni minni,
og gerði hana að þinni.
ég setti hana á bát,
með gát.
svo hún vaggaði ekki of mikið,
og hún þurkaði saman rikið.
af þessum fallegu munum,
sem varð að drunum.
ég reyndi þær að stoppa,
og byrjaði að hoppa.
ég reyndi eins og ég gat,
og ég sat,
og beið eftir ástinni til að koma til mín,
þá kannski kemst ég til þín.
guð gerði það að verkum,
og sá fyrir klerkum.
sem eru bara fyrir mér,
og fyrir þér.
því við tökum mikið pláss,
og liggjum í káss.
við viljum það gott hafa,
og drekka epla safa.
ég reyndi allt mitt besta,
og reyndi að festa.
ástina mína við hjarta þitt,
svo þú sért ávallt við mitt.
en ég meina,
ég vil þetta bara reyna.
svo ef þú villt ekki neitt,
þá hef ég bara þessu fleitt.
það er í fína lagi,
og tómur magi.
gerir allt svo gott,
og ég meina þú ert nú doldið hot.
leið og þú mig snertir,
þá þú mig hertir.
gerðir mig að betri sálu,
og ekki að einhverri gálu.
elskan, ég þig elska mikið,
og það fyrir vikið.
ekki fara í dag,
ekki fyrr en ástin er komin í lag.
ég elska þig meira en allt annað,
og þú munt aldrei geta það sannað.
því lífið mitt, er fyrir fram hannað.
 
Þórunn
1989 - ...


Ljóð eftir Þórunni

tinna
Leiðin að endanum góða
ástin
ástin
ástin
Kel
Litir
ég er númer eitt
Litla stelpan
von í bjartri framtíð
hreyfing lífsins
Ljóð sem lýsir alla leið
hæ elskan
friður
draumur um dreng
rugl
hönnuður lífsins
Ljúft er lífið sem draumur
hanskinn
einu sinni var...
það sem gerir okkur að okkur
Þú
Ég
Trú, von og kærleikur
Litla barnið