Ljúft er lífið sem draumur
lífið, þetta orð á ljóðið mitt að byrja,
og ekki um það spyrja.
lífið er það sem ég elska meira en allt,
og það þúsund fallt.
ég hef mínar fætur,
sem ég nota sem rætur.
til að tengja allt þetta góða saman,
þá verður kannski lífið gaman.
ég vil lífið mitt sé ekki eins og annars manns líf,
því ég í öðru lífi svíf.
ég vil samt líka alveg gráta,
og líf annars manns máta.
en það er kannski ekkert betra,
þá kannski við skiptum áður en það fer að vetra.
allt mig á lífir minnir,
og allt það aðhlinnir.
lífið er það eina góða sem til er,
og það aldrei fer.
nema þegar kannski einhver sem þú elskar mikið og það ekki lítið,
þá kannski breytist lífið og verður skrítið.
en aldrei verður lífið verra,
og kæri herra.
ég elska þig mest af öllu,
eins og hljóðið í fallegri jóla bjöllu.
og ekki um það spyrja.
lífið er það sem ég elska meira en allt,
og það þúsund fallt.
ég hef mínar fætur,
sem ég nota sem rætur.
til að tengja allt þetta góða saman,
þá verður kannski lífið gaman.
ég vil lífið mitt sé ekki eins og annars manns líf,
því ég í öðru lífi svíf.
ég vil samt líka alveg gráta,
og líf annars manns máta.
en það er kannski ekkert betra,
þá kannski við skiptum áður en það fer að vetra.
allt mig á lífir minnir,
og allt það aðhlinnir.
lífið er það eina góða sem til er,
og það aldrei fer.
nema þegar kannski einhver sem þú elskar mikið og það ekki lítið,
þá kannski breytist lífið og verður skrítið.
en aldrei verður lífið verra,
og kæri herra.
ég elska þig mest af öllu,
eins og hljóðið í fallegri jóla bjöllu.