

Tilveran er full af ófelldum tárum
líkaminn alsettur allskonar sárum.
Hugurinn geymir minningar
ógleymdar eldgamlar þjáningar.
Hver einasta einstaka hugsandi sál
er það stærsta, heitasta, brennandi bál
í sínum eina eigin heimi,
í þessum stóra alheims geymi.
Hvað ætli alla hina dreymi?
líkaminn alsettur allskonar sárum.
Hugurinn geymir minningar
ógleymdar eldgamlar þjáningar.
Hver einasta einstaka hugsandi sál
er það stærsta, heitasta, brennandi bál
í sínum eina eigin heimi,
í þessum stóra alheims geymi.
Hvað ætli alla hina dreymi?
Skrifað handa vinkonu minni, Lísu.