það sem gerir okkur að okkur
Það sem geri mig að sjálfri mér,
er það sama og gerir þig að þér.
við vorum búin til af þessum manni sem býr þarna langt burtu,
og hann kann að búa til sturtu.

Þessi maður hefur allt gert áður,
og hefur verið þessu lengi háður.
Því lífið er ekkert annað en gott,
og hann bjó það til og það finnst honum flott.

En auðvitað kemur ástin með tímanum líka,
líka tíminn sem gerir menn ríka,
nema þeir erfi bara,
og þeir þurfa bara því að svara.

En ég vil það eitt segja,
að lífið heldur ekki áfram með því að þegja.
svo halltu áfram þessu sem þú átt,
og gerðu það að einhverju sem aldrei verður fátt.
 
Þórunn
1989 - ...


Ljóð eftir Þórunni

tinna
Leiðin að endanum góða
ástin
ástin
ástin
Kel
Litir
ég er númer eitt
Litla stelpan
von í bjartri framtíð
hreyfing lífsins
Ljóð sem lýsir alla leið
hæ elskan
friður
draumur um dreng
rugl
hönnuður lífsins
Ljúft er lífið sem draumur
hanskinn
einu sinni var...
það sem gerir okkur að okkur
Þú
Ég
Trú, von og kærleikur
Litla barnið