Þú

Þú ert sú persóna sem ég elska mest,
og mér vantar frest.
Til að leyfa mér að þér að sýna,
og ástinni minni upp á þig klína.

Því ástin mín lýsir upp bæ og borg,
og engin verður það sorg.
Því ég vil þér bara eitt það sýna,
að aldrei skaltu ástinni minni tína.

Þú og og ástin þín,
verður kannski aldrei mín.
En er ekki í lagi að leyfa mér að reyna,
og sýna þér hvað ég er að meina.
 
Þórunn
1989 - ...


Ljóð eftir Þórunni

tinna
Leiðin að endanum góða
ástin
ástin
ástin
Kel
Litir
ég er númer eitt
Litla stelpan
von í bjartri framtíð
hreyfing lífsins
Ljóð sem lýsir alla leið
hæ elskan
friður
draumur um dreng
rugl
hönnuður lífsins
Ljúft er lífið sem draumur
hanskinn
einu sinni var...
það sem gerir okkur að okkur
Þú
Ég
Trú, von og kærleikur
Litla barnið