Trú, von og kærleikur
Nokkrir menn komu saman,
vildu reyna að hafa gaman,
en allt í einu þeir komus að niðurstöðu,
og byrjuðu að byggja hlöðu,

Hún átti að geyma nokkra hluti, trú , von og kærleika,
og enginn átti í henni að kveikja,
Þessi hlaða átti að geyma það sem allir þurfa mikið,
og líka fyrir þá sem hafa svikið.

Því að þessir hlutir er eitthvað sem allir hafa rétt á að hafa,
og sumir þurfa langt að kafa.
Til þess að ná þessu fram,
og við marga þarf að segja skamm.

En allir þetta á endanum fá,
og allir á endum fá að sjá.
Hvað allir geta ekki án þessa hluta lifað lengi,
og það við lífið ég tengi.

Því lífið þarf alltaf á einhverju góðu að halda,
og það þarf ekkert alltaf að margfalda.
Allir eru mismunandi,
og búa í sitthvoru landi.
 
Þórunn
1989 - ...


Ljóð eftir Þórunni

tinna
Leiðin að endanum góða
ástin
ástin
ástin
Kel
Litir
ég er númer eitt
Litla stelpan
von í bjartri framtíð
hreyfing lífsins
Ljóð sem lýsir alla leið
hæ elskan
friður
draumur um dreng
rugl
hönnuður lífsins
Ljúft er lífið sem draumur
hanskinn
einu sinni var...
það sem gerir okkur að okkur
Þú
Ég
Trú, von og kærleikur
Litla barnið