Gleraugu
Gleraugu segja margt um menn
mín eru skökk og skítug,
falleg en flókin, hjálpandi en heil
og helvíti stundum fitug
Brotnuðu samt einu sinni
skrítin hafa verið síðan
blessuð hafa bjargað mér
að sjá veðursins blíðan
En hvað með þá sem þurfa ekki gleraugu?
þjást þeir af gallaleysi?
 
Hj.
1987 - ...


Ljóð eftir Hj.

Karlinn á tunglinu
Maraþonhlaup tilfinninga
Fyrir frið
Gleraugu
Í helvíti á jörðu?
...Aðeins þú
Ljósin í ánni
Hugsun
Ég dó
Píslarvotturinn
Kötturinn
Á dánarbeði
Bylting Hugans
Fyrsti Kossinn
Fugl og Fiskur