Barnsins augu
Í barnsins augum
sú spurning sést,
hví er mér hegnað,
hvað hef ég nú gert?
En svarið ei kemur
og barnið það vex,
þolandi skammir,
nöldur og rex.
Fullorðinn maður
að utan, hver sér,
að innan allt rifið
og eyðilagt er.
 
Eyrún B
1979 - ...


Ljóð eftir Eyrúnu

Áminning
Draumur morgundagsins
Frosin mynd
Lítil sál
Fórn fagurgalans
Brosið
Barnsins augu
Tímaleysi
Nóttin
Dagur fullkomnunar
Er sú trúin til
Ungdóms einlægni
Hugsun vonar