

Rökkur kvöldsins
læðist yfir,
sjá, þar er máninn
fölur á brá.
Hljóðnar nóttin
hægist um,
verur dökkar
fara á stjá.
Enginn veit hvar
hættur leynast,
er glata sólin
lífsins þrá.
læðist yfir,
sjá, þar er máninn
fölur á brá.
Hljóðnar nóttin
hægist um,
verur dökkar
fara á stjá.
Enginn veit hvar
hættur leynast,
er glata sólin
lífsins þrá.