Söknuður
Mér ennþá finnst erfitt að skilja
Þín ótrúlega ég sakna
Oft skynja ég lífið sem ljótan draum
Og leita þín er ég vakna
Þín ótrúlega ég sakna
Oft skynja ég lífið sem ljótan draum
Og leita þín er ég vakna
Söknuður