Afi
Ég veit að þú yfir mér vakir
Og veitir mér aukinn styrk
Sú vissa er vonarljósið
Og vörn gegnum élin myrk
Og veitir mér aukinn styrk
Sú vissa er vonarljósið
Og vörn gegnum élin myrk
jan 96
Afi