Ísöld
Það var ekki heiglum hent
að fást við þá fögru rós
sem steypti sér í eigingirni sálar sinnar.

Hún lokaði krónum sínum og ætlaði sér að blómstra með vorinu, en þá voru engin skilyrði fyrir hendi
og vorið kom ekki.

Ísöld var gengin í garð frostrósarinnar sem kól hug og anda mannsins um ókomna tíð.  
Konungur loftsins
1968 - ...


Ljóð eftir Konung loftsins

Ísöld
Hekla 1947
Mozart
Öryrkjarnir góðu
Heyskapur 1974
Sálfræði bankastjórans
Félagsmálaráðherra
Andvökunótt
Gleðilegt ár
Aginn
Ísskápur guðs
Hugvirki
Veðurspámaður
Þorskur á þurru landi
Ófrelsi í nafni frelsis
Húsbóndahollusta
Var Hitler örvhentur?
Sægreifinn
Einkavæðing íslenskra ríkisfyrirtækja
Orðtóm hugans