Ísöld
Það var ekki heiglum hent
að fást við þá fögru rós
sem steypti sér í eigingirni sálar sinnar.
Hún lokaði krónum sínum og ætlaði sér að blómstra með vorinu, en þá voru engin skilyrði fyrir hendi
og vorið kom ekki.
Ísöld var gengin í garð frostrósarinnar sem kól hug og anda mannsins um ókomna tíð.
að fást við þá fögru rós
sem steypti sér í eigingirni sálar sinnar.
Hún lokaði krónum sínum og ætlaði sér að blómstra með vorinu, en þá voru engin skilyrði fyrir hendi
og vorið kom ekki.
Ísöld var gengin í garð frostrósarinnar sem kól hug og anda mannsins um ókomna tíð.