Litla barnið
Úti rignir,
hérna inni, maður lítið barn signir.
Barnið hefur ótta,
það er á lífsins flótta.

Maðurinn ekki skilur,
hann veit bara að úti er hinn mesti bylur.
Barninu hefur alltaf langað að húsið að flýja,
og það lengst upp til skýja.

Þar eftir barninu bíður fólk með geislabaug,
og barnið upp þar strax flaug.
Maðurinn þetta aldrei skildi,
bara barnið sitt aftur vildi.

En svona vildi littla barnið lífið enda,
og öðrum engli lífið sitt senda.
Hann vildi kannski lifa í dag,
þetta var bara ekki littla barnsins fag.



 
Þórunn
1989 - ...


Ljóð eftir Þórunni

tinna
Leiðin að endanum góða
ástin
ástin
ástin
Kel
Litir
ég er númer eitt
Litla stelpan
von í bjartri framtíð
hreyfing lífsins
Ljóð sem lýsir alla leið
hæ elskan
friður
draumur um dreng
rugl
hönnuður lífsins
Ljúft er lífið sem draumur
hanskinn
einu sinni var...
það sem gerir okkur að okkur
Þú
Ég
Trú, von og kærleikur
Litla barnið