Hekla 1947
Gosaskan þeittist með emjandi gný
Glóandi hraunið vall niður bratta hlíð
Drunurnar dundu sem drápstól í stríð
Dómsdagur kominn með skelfingar gríð
Þrístrenda, þrístirnda þrekaða efli
Þokar mér lifandi móðuna í
Gráhærð sú höfuðskepna situr að tafli
Stjórnar mér kolmóðum undan því