Hekla 1947


Gosaskan þeittist með emjandi gný
Glóandi hraunið vall niður bratta hlíð
Drunurnar dundu sem drápstól í stríð
Dómsdagur kominn með skelfingar gríð

Þrístrenda, þrístirnda þrekaða efli
Þokar mér lifandi móðuna í
Gráhærð sú höfuðskepna situr að tafli
Stjórnar mér kolmóðum undan því  
Konungur loftsins
1968 - ...


Ljóð eftir Konung loftsins

Ísöld
Hekla 1947
Mozart
Öryrkjarnir góðu
Heyskapur 1974
Sálfræði bankastjórans
Félagsmálaráðherra
Andvökunótt
Gleðilegt ár
Aginn
Ísskápur guðs
Hugvirki
Veðurspámaður
Þorskur á þurru landi
Ófrelsi í nafni frelsis
Húsbóndahollusta
Var Hitler örvhentur?
Sægreifinn
Einkavæðing íslenskra ríkisfyrirtækja
Orðtóm hugans