

1 prinsessa
1 kóngur
1 hugdjarfur riddari
1 vondur kall (t.d. tröll eða norn)
1 konungsríki
Öllu blandað saman í eina sögur. Kryddið með söguþræði, spennur og aukapersónurm að vild. Þegar allt er orðið vel blandað skal skella ævintýrinu í bók. Njótið vel að kvöldi undir hlýrri sæng.