

Ég er við það að falla í yfirlið.
Hví uppgötvaði ég þetta ekki fyrr?
Að hann var aðeins að nota mig...
Ég finn fyrir svo miklum sársauka
- ég verð víst að þrauka
Og vona að hann muni koma,
til mín aftur
- þessi fantur!
Hví uppgötvaði ég þetta ekki fyrr?
Að hann var aðeins að nota mig...
Ég finn fyrir svo miklum sársauka
- ég verð víst að þrauka
Og vona að hann muni koma,
til mín aftur
- þessi fantur!
Blind ást