Eldur í Þjóðarbókhlöðunni
Lagasafnið er fullt af fróðleik
sér til skemmtunar
Sé ég í þjóðarbókhlöðu reyk
eru það hillingar

Brunaliðið þeytist út
af geisi miklum hraða
Bæjarbúar hrökkva í kút
Vatnsgeyma þarf að hlaða

Reykur liðast um bæinn stóra
og vekur mikla sjón
Slökkviliðsmaður segir :
"Það sést ekki glóra"
Við þurfum vatn
sem er
jafnstórt og mikið lón  
Skriðjökull
1976 - ...


Ljóð eftir Skriðjökul

Vetrarhamfarir
Eskimóinn hugrakki
Eldur í Þjóðarbókhlöðunni
Fyrir fróðleiksfúsa
Heilbrigðiskerfið
Þingmannseðli
Gufuskipið Geysir
Orðhákurinn
Lukkunnar pamfíll
Að fá sér í nefið
Fuglinn í fjörunni
Örninn í hreiðrinu
Guðspjalla maðurinn
Undanfari árangurs
Barrokk PERLAN
Fundin PERLA Í PORTÚGAL
Arcangelo Corelli / barokk
Hispurslaus ræðuhöld
Stórfiskaleikur
George Frideric Handel / barrok
Barrokk tímabilið / framhald
Henry Purcell / Baroque
Hirðfíflið
Votlendissvæði friðlýst