

Lagasafnið er fullt af fróðleik
sér til skemmtunar
Sé ég í þjóðarbókhlöðu reyk
eru það hillingar
Brunaliðið þeytist út
af geisi miklum hraða
Bæjarbúar hrökkva í kút
Vatnsgeyma þarf að hlaða
Reykur liðast um bæinn stóra
og vekur mikla sjón
Slökkviliðsmaður segir :
"Það sést ekki glóra"
Við þurfum vatn
sem er
jafnstórt og mikið lón
sér til skemmtunar
Sé ég í þjóðarbókhlöðu reyk
eru það hillingar
Brunaliðið þeytist út
af geisi miklum hraða
Bæjarbúar hrökkva í kút
Vatnsgeyma þarf að hlaða
Reykur liðast um bæinn stóra
og vekur mikla sjón
Slökkviliðsmaður segir :
"Það sést ekki glóra"
Við þurfum vatn
sem er
jafnstórt og mikið lón