

Fréttaþyrstum einstaklingum
sem lesa blöð og bækur
Það verður ekkert úr heitstengingum
Í bókasöfnum,
listasöfnum,
menntasetrum,
eru upplýsingar
eins og rennandi lækur
Myndavélar eru á lofti
og spyrlar vilja svör
Þingmaður neytti af
konfekti
hann vildi ekki mör
sem lesa blöð og bækur
Það verður ekkert úr heitstengingum
Í bókasöfnum,
listasöfnum,
menntasetrum,
eru upplýsingar
eins og rennandi lækur
Myndavélar eru á lofti
og spyrlar vilja svör
Þingmaður neytti af
konfekti
hann vildi ekki mör