

Gefðu mér nú pelann þinn
drykkinn vil ég drekka
Þangað til ég fæ bros á kynn
Þingmann vil ég þekkja
Ekki segja í ræðu þinni
við skerðum niður kerfið
Þú skalt heldu að þessu sinni
skylmast með orðum og minni
þú þarft notadrjúga sverðið
drykkinn vil ég drekka
Þangað til ég fæ bros á kynn
Þingmann vil ég þekkja
Ekki segja í ræðu þinni
við skerðum niður kerfið
Þú skalt heldu að þessu sinni
skylmast með orðum og minni
þú þarft notadrjúga sverðið