

þú ert sólin sem sindrar um heim
þú ert silfrið í skartgripum fínum
þú ert bláklukka í biðukollasveim
þú ert bláminn á himninum mínum
þú ert lyktin sem lokkar mín vit
þú ert ljósið sem glitrar á sjónum
þú ert hjarta sem hamrar með þyt
þú ert hlátur í guðlegum tónum
þú ert allt sem að elska ég
þú ert engill sem vísar mér veg
þú ert silfrið í skartgripum fínum
þú ert bláklukka í biðukollasveim
þú ert bláminn á himninum mínum
þú ert lyktin sem lokkar mín vit
þú ert ljósið sem glitrar á sjónum
þú ert hjarta sem hamrar með þyt
þú ert hlátur í guðlegum tónum
þú ert allt sem að elska ég
þú ert engill sem vísar mér veg
samið með það í huga að sveppir eru og verða "það".