

Það er kúnst að taka í nefið
og setja tóbak á hönd
Það er ekki öllum gefið
að skella á handabakið rönd
Bændur eru miklir karlar
og keppast við smalamensku
Ekki við mig það hvarlar
að vinna í lausamennsku
Tóbaksklút ég hef við hendi
ef þörf er á
Smalinn fær að kenna á refsivendi
ef hann kindurnar fer að flá
og setja tóbak á hönd
Það er ekki öllum gefið
að skella á handabakið rönd
Bændur eru miklir karlar
og keppast við smalamensku
Ekki við mig það hvarlar
að vinna í lausamennsku
Tóbaksklút ég hef við hendi
ef þörf er á
Smalinn fær að kenna á refsivendi
ef hann kindurnar fer að flá