Að fá sér í nefið
Það er kúnst að taka í nefið
og setja tóbak á hönd
Það er ekki öllum gefið
að skella á handabakið rönd

Bændur eru miklir karlar
og keppast við smalamensku
Ekki við mig það hvarlar
að vinna í lausamennsku

Tóbaksklút ég hef við hendi
ef þörf er á
Smalinn fær að kenna á refsivendi
ef hann kindurnar fer að flá

 
Skriðjökull
1976 - ...


Ljóð eftir Skriðjökul

Vetrarhamfarir
Eskimóinn hugrakki
Eldur í Þjóðarbókhlöðunni
Fyrir fróðleiksfúsa
Heilbrigðiskerfið
Þingmannseðli
Gufuskipið Geysir
Orðhákurinn
Lukkunnar pamfíll
Að fá sér í nefið
Fuglinn í fjörunni
Örninn í hreiðrinu
Guðspjalla maðurinn
Undanfari árangurs
Barrokk PERLAN
Fundin PERLA Í PORTÚGAL
Arcangelo Corelli / barokk
Hispurslaus ræðuhöld
Stórfiskaleikur
George Frideric Handel / barrok
Barrokk tímabilið / framhald
Henry Purcell / Baroque
Hirðfíflið
Votlendissvæði friðlýst