

Hátt uppá klettasillu leynist
lítill fallegur Örn
Af móður sinni ekki gleymist
hún hefur eignast dásamleg börn
Þegar hann tekur flugið
og reynir að læra á vængi
Þá verður honum mikið brugðið
í hreiðrinu var hann fangi
lítill fallegur Örn
Af móður sinni ekki gleymist
hún hefur eignast dásamleg börn
Þegar hann tekur flugið
og reynir að læra á vængi
Þá verður honum mikið brugðið
í hreiðrinu var hann fangi