Guðspjalla maðurinn
Frelsaður maður gengur með bók
undir hendi
Hann hatar þegar fólk tekur sér smók
og ef maður rán fremdi

Fagnaðarerindið hann segir snjallt
útum alla borg
Það er ekki svo einfalt
Því margir borgarar lifa í sorg

Hann vitnar í guðspjöllinn
bæði sýnkt og heilagt
Hann virðist fara útum víðan völlinn
vill ekki að fólk sé eyðilagt

Hann segir Jesú er kristur góður
sem leiðir veginn þinn
Með Jesú er það helgaður róður
láta hann hreinsa veginn minn  
Skriðjökull
1976 - ...


Ljóð eftir Skriðjökul

Vetrarhamfarir
Eskimóinn hugrakki
Eldur í Þjóðarbókhlöðunni
Fyrir fróðleiksfúsa
Heilbrigðiskerfið
Þingmannseðli
Gufuskipið Geysir
Orðhákurinn
Lukkunnar pamfíll
Að fá sér í nefið
Fuglinn í fjörunni
Örninn í hreiðrinu
Guðspjalla maðurinn
Undanfari árangurs
Barrokk PERLAN
Fundin PERLA Í PORTÚGAL
Arcangelo Corelli / barokk
Hispurslaus ræðuhöld
Stórfiskaleikur
George Frideric Handel / barrok
Barrokk tímabilið / framhald
Henry Purcell / Baroque
Hirðfíflið
Votlendissvæði friðlýst