

Undanfari árangurs
er að taka til í eigin lífi
Að púlsinn sé reglulegur
lifa ekki í sálarstríði
Best er að setja sér markmið
og fylgja þeim hist og her
Finna hið innra þann góða frið
Guð horfir á, fylgist með og sér
er að taka til í eigin lífi
Að púlsinn sé reglulegur
lifa ekki í sálarstríði
Best er að setja sér markmið
og fylgja þeim hist og her
Finna hið innra þann góða frið
Guð horfir á, fylgist með og sér