Fundin PERLA Í PORTÚGAL
Flórentína Kammerat
kölluðu sig dáðardrengir
Enginn setti þá á gat
og enga þá bræður rengir

Monodía kallaðist þetta
ein rödd við hljóðfæraleik
Þegar Grikkir vildi svíkja og pretta
og taka inní lungun hinn ljúfa reyk

Skáld og rithöfundar
tóku sig til í sál
snéru við blaðinu frá endurreisnar
svo úr því varð tónlistarbál

Þeir vildu endurvekja verk við
grísku harmleiki
Á því varð alls engin bið
Hugur þeirra var á reiki

Þeir vildu tjá af tilfinningu
innihald verkanna
Svo í huga yrði af hrifningu
tónlistarskáldanna

Galdurinn við þetta var
að setja hljóma við laglínu
Dásamlegur Ódisseifur bar
allan sinn mátt í pínu

Tölusettur bassi var notaður
til þess að hrypa lagið hraðar
Sá flýtir var ekkert venjulegur
Í ljóma og frægð Ódisseifur baðar

Spenna var á milli
grunnhljóms og forhljóms
Það vakti mikilla snilli
og mikinn fagran orðróms

Hver var það sem spilaði
svo snilldarlega lagastúfinn
en gleymdi að ljúka því hikandi
Bjarki tónlistarsögukennarinn ?


 
Skriðjökull
1976 - ...


Ljóð eftir Skriðjökul

Vetrarhamfarir
Eskimóinn hugrakki
Eldur í Þjóðarbókhlöðunni
Fyrir fróðleiksfúsa
Heilbrigðiskerfið
Þingmannseðli
Gufuskipið Geysir
Orðhákurinn
Lukkunnar pamfíll
Að fá sér í nefið
Fuglinn í fjörunni
Örninn í hreiðrinu
Guðspjalla maðurinn
Undanfari árangurs
Barrokk PERLAN
Fundin PERLA Í PORTÚGAL
Arcangelo Corelli / barokk
Hispurslaus ræðuhöld
Stórfiskaleikur
George Frideric Handel / barrok
Barrokk tímabilið / framhald
Henry Purcell / Baroque
Hirðfíflið
Votlendissvæði friðlýst