Barrokk tímabilið / framhald
Ómstríðir hljómar voru notaðir óspart
til þess að skapa tilfinningu
Dauði, ást og hamingja og hjartað kalt
til þess að skapa í verkinu hrifningu
Til að láta tónlistina lifa orðið
var örlagaþráðurinn spunninn
Fleiri Virtuosar komnir á sjónarsviðið
Gamall flutningur út úr brunninn
Echo ýmist veikt og sterkt
og hermiflutningur
Annað hvort ljóst eða dökkt
Tilfinningabarningur
Kontratenórar voru falsettusöngvarar
þeir fluttu verkið með glæstum leik
Fallegar voru Bach's oratoriurnar
þær voru ekkert feik
Óperan skiptist í ýmsa hluta
Forleik, einsöng, og sögumann
samspilskafla og kórinn
Áhorfendur þurftu tárin að strjúka
þegar sverðið var stungið í hjartastaðinn
Jean Babtist Lulli var einn sá besti
með stafinn sinn úr blýi
Illskeyttur, harður, einn sá frekasti
samdi verk sem voru hið mesta prýði
til þess að skapa tilfinningu
Dauði, ást og hamingja og hjartað kalt
til þess að skapa í verkinu hrifningu
Til að láta tónlistina lifa orðið
var örlagaþráðurinn spunninn
Fleiri Virtuosar komnir á sjónarsviðið
Gamall flutningur út úr brunninn
Echo ýmist veikt og sterkt
og hermiflutningur
Annað hvort ljóst eða dökkt
Tilfinningabarningur
Kontratenórar voru falsettusöngvarar
þeir fluttu verkið með glæstum leik
Fallegar voru Bach's oratoriurnar
þær voru ekkert feik
Óperan skiptist í ýmsa hluta
Forleik, einsöng, og sögumann
samspilskafla og kórinn
Áhorfendur þurftu tárin að strjúka
þegar sverðið var stungið í hjartastaðinn
Jean Babtist Lulli var einn sá besti
með stafinn sinn úr blýi
Illskeyttur, harður, einn sá frekasti
samdi verk sem voru hið mesta prýði